/
Kjallarinn
Sannkölluð klassabúlla

Taumlaus skemmtun og einstök upplifun fyrir áhorfendur á hverju kvöldi! 

Í Kjallaranum mætir framúrskarandi sviðslistafólk áhorfendum í hrífandi umhverfi  með afburða afþreyingu. Þar er hlúið að návíginu, gleðinni og hlátrinum og list augnabliksins gert hátt undir höfði, jafnt hinum hefðbundnari formum sem og þeim sem hafa í gegnum söguna dansað á jaðrinum og blómstrað í reykmettuðum bakhúsum, á klúbbum og börum.

 

Listrænn stjórnandi

Listrænn stjórnandi Leikhúskjallarans er Gréta Kristín Ómarsdóttir.
Kjallarinn er vettvangur fyrir framúrskarandi sviðslistafólk til að koma list sinni á framfæri og mæta áhorfendum í hrífandi umhverfi og umbúðalausu návígi með afburða afþreyingu. Þar er hlúið að ólíkum sviðslistaformum, jafn hinum hefðbundnari en einnig þeim sem hafa í gegnum söguna dansað á jaðrinum og blómstrað í bakhúsum, kjöllurum og á börum og þeim gert hátt undir höfði.
Ekki hika við að hafa samband ef þú ert með hugnyndir eða fyrirspurnir varðandi Kjallarann.

HAFA SAMBAND

Opnunartími miðasölu
Opið frá 12-18 á virkum dögum Sýningardögum frá 12-20
Heimilisfang
Hverfisgata 19, 101 reykjavík
Sjá á korti
Sími